Jóga nidra

Jóga nidra er aldagömul hugleiðsluaðferð sem leiðir þig niður í mjög djúpa slökun þar sem þú ert á milli svefns og vöku.

Í Jóga nidra finnur þú hvernig hugur og líkami sleppir tökum á streitu, áreiti og öðru álagi. Þegar þessar aðstæður skapast fær líkaminn tækifæri til þess að heila sig sjálfur.

Iðkandi lærir að aftengja hugann, sleppa tökum á því sem gagnast honum ekki lengur og kemur endurnærður tilbaka úr djúpslökuninni.

Hvernig fer Jóga nidra fram?

 Legið er á dýnum á gólfi, notast er við púða til stuðnings við líkamann og í boði er að nota teppi og augnhvílur. 

Kennari leiðir iðkendur inn í djúpa slökun og hugleiðslu.

Fyrir hverja er Jóga nidra?

Þau sem vilja slökun, hvíld og aukna hugarró.

Frábært fyrir þau sem eru að byggja sig upp á einhvern hátt eftir veikindi, kulnun, streitu, áföll og þau sem þurfa einfaldlega meiri ró í lífið.

Hver er ávinningurinn?

Sefar og slakar á taugakerfinu og heilar líkama og huga. Betri líðan og bættur svefn.

Getur hjálpað til við andlegri og líkamlegri vanlíðan, s.s. kulnunareinkennum.

Getur minnkað verki og aukið þol fyrir langvinnum verkjum.

Jóga nidra er aldagömul hugleiðsluaðferð sem leiðir þig niður í mjög djúpa slökun þar sem þú ert á milli svefns og vöku.

Í Jóga nidra finnur þú hvernig hugur og líkami sleppir tökum á streitu, áreiti og öðru álagi. Þegar þessar aðstæður skapast fær líkaminn tækifæri til þess að heila sig sjálfur.

Iðkandi lærir að aftengja hugann, sleppa tökum á því sem gagnast honum ekki lengur og kemur endurnærður tilbaka úr djúpslökuninni.

Hvernig fer Jóga nidra fram?

 Legið er á dýnum á gólfi, notast er við púða til stuðnings við líkamann og í boði er að nota teppi og augnhvílur. 

Kennari leiðir iðkendur inn í djúpa slökun og hugleiðslu.

Fyrir hverja er Jóga nidra?

Þau sem vilja slökun, hvíld og aukna hugarró.

Frábært fyrir þau sem eru að byggja sig upp á einhvern hátt eftir veikindi, kulnun, streitu, áföll og þau sem þurfa einfaldlega meiri ró í lífið.

Hver er ávinningurinn?

Sefar og slakar á taugakerfinu og heilar líkama og huga. Betri líðan og bættur svefn.

Getur hjálpað til við andlegri og líkamlegri vanlíðan, s.s. kulnunareinkennum.

Getur minnkað verki og aukið þol fyrir langvinnum verkjum.

Jóga Nidra

Mánudagar kl. 19.00 – 20.00

Þriðjudagar kl. 16.30 – 17.30

Miðvikudagar kl. 17.45 – 18.45

Fimmtudagar kl. 12.10 – 12.50

0
    0
    Your Cart
    Your cart is emptyReturn to Shop