Starfsfólk

Kennarar Sjálfsræktar bjóða þig og þína hjartanlega velkomna í tíma í Brekkugötu 3b.

Guðrún Arngrímsdóttir

Guðrún Arngrímsdóttir

 Eigandi

Mobility movement – Jóga vellíðan – Boltar og bandvefslosun – Karlajóga

Það sem fáir vita er: Að ég keppti í Freestyle í Tónabæ í gamla daga.

Skilaboð frá Guðrúnu: Þessi endalausi vegur endar vel.

Menntun og réttindi: ÍAK einkaþjálfari, Jógakennari, FRC Mobility specialist, Ketilbjölluþjálfari, Foam flex/trigger point.

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsd.

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsd.

Eigandi

Jóga Nidra – Jóga vellíðan – Boltar og bandvefslosun – Parajóga

Það sem fáir vita er: Að ég elska salt og tek gæða salt með mér hvert sem ég fer.

Skilaboð frá Hrafnhildi: Kærleikurinn er málið.

Menntun og réttindi: Jógakennari, Jóga Nidra, Yin jóga, Qigong, Núvitundar-og hugleiðslu kennsluréttindi.

Ósk Sigurðardóttir

Ósk Sigurðardóttir

Karlajóga – Mobility – Jóga Nidra

Það sem fáir vita er: Mér finnst Weetos morgunkorn rosalega gott.

Skilaboð frá Ósk: Finndu eitthvað sem veitir þér gleði og notaðu það til þess að gleðja aðra.

Menntun og réttindi: Jógakennari,   Krakkajóga, Jóga Nidra, Hláturjóga,   Jógaþerapía.

Björk Nóadóttir

Björk Nóadóttir

Boltar og bandvefslosun 

Það sem fàir vita er: Ég er með fæðingarblett í auganu.

Skilaboð frá Björk: Öll reynsla gerir þig að þeim sem þú ert. Bæði góð og slæm.

Menntun og réttindi: Nuddari, ketilbjölluþjálfari, Jóga Nidra.

Alfa Jóhannsdóttir

Alfa Jóhannsdóttir

Jóga Nidra

Það sem fáir vita er: Ég safna gömlum barnabókum og Lísa í Undralandi er mitt uppáhald.

Skilaboð frá Ölfu: Lífið er fullt af litlum hamingjum, við þurfum bara að leyfa okkur að upplifa þær og njóta.

Menntun og réttindi: Hatha og vinyasa yoga, yoga nidra og hugleiðsla.

Valdís Jósavinsdóttir

Valdís Jósavinsdóttir

Jóga Nidra – Boltar og bandvefslosun

Það sem fáir vita er: Að mér finnst alveg hrikalega gaman að horfa á pílu í sjónvarpinu.

Skilaboð frá Valdísi: Þú skapar þína eigin hamingju.

Menntun og réttindi: Yoga Nidra kennari, Roll model method kennari, Lífsþjálfi.

Eva Sigurjóns

Eva Sigurjóns

Mobility movement

Það sem fàir vita er: Ég elska að heimsækja loppu- og nytjamarkaði.

Skilaboð frá Evu: Sjáum fegurðina í hversdagsleikanum þá verða dagarnir betri.

Menntun og réttindi:
Sjúkraþjálfari.

0
    0
    Your Cart
    Your cart is emptyReturn to Shop