Core og mobility
Í þessum tímum er lögð áhersla á að styrkja miðjuna ásamt því að vinna með mobility æfingar sem auka styrk og hreyfanleika mjaðma.
Sterk miðja skilar okkur bættri líkamsstöðu, betri líkamsbeitingu í æfingum og í daglegu lífi og með því að styrkja vöðva í kringum mjaðmir og auka hreyfanleika þá getum við komið í veg fyrir að fá verki eða hreinlega losað okkur við verki í baki víðar ásamt því að bæta frammistöðu í okkar æfingum og daglegu lífi.
Bættu þessum tíma í þína æfingaáætlun og upplifðu framfarir í þjálfun, hreyfingum og aukna vellíðan.
CORE OG MOBILITY
Miðvikudagar kl. 12.10 – 12.50