Mættu þér þar sem þú ert

Mættu þér þar sem þú ert

Mættu þér þar sem þú ert núna og þú munt auka vellíðan þína! Hægðu á og hlustaðu. Það sem veldur okkur oft vanlíðan er sú hugsun að við eigum að vera á öðrum stað en við erum akkúrat núna. Að aðstæður eigi að vera öðruvísi en þær eru. Við sköpum okkur væntingar um...
Að gera gott betra

Að gera gott betra

Markþjálfun út frá hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði. Hvernig þessar tvær greinar tengjast og styðja hvor við aðra. „Jákvæð sálfræði? Þarf maður þá bara alltaf að vera voðalega jákvæður?“ Þessari spurningu og ýmsum útgáfum af henni hef ég oft svarað með brosi á vör....
Viðtal við Sjálfsrækt í Vikunni

Viðtal við Sjálfsrækt í Vikunni

Guðrún Arngrímsdóttir og Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir kynntust í Háskóla Íslands og komust að því að þær ættu heilmargt sameiginlegt og hefðu báðar brennandi á öllu sem viðkæmi heilsu, hvort sem það væri líkamleg eða andleg heilsa. Þær fengu þá hugmynd að stofna...
Hvaða rödd viltu hafa á öxlinni?

Hvaða rödd viltu hafa á öxlinni?

Kannast ekki allir við púkann á öxlinni? Röddina sem þykist vera að hvetja okkur áfram en er í rauninni bara að gagnrýna og draga okkur niður? Veistu að þú þarft ekki að hlusta á hann? Veistu að hann hefur ekki alltaf rétt fyrir sér? Við megum segja honum að hypja sig...
0
    0
    Your Cart
    Your cart is emptyReturn to Shop