Virðing -Vöxtur – Vellíðan
Í Sjálfsrækt lærirðu að hlúa að þér andlega og líkamlega og að vera til staðar fyrir þig. Þú lærir að hlusta á líkamann, heyra hvaða skilaboð hann sendir þér og mæta þér þar sem þú ert á þann hátt sem þjónar þér hverju sinni.
Gefðu þér tíma fyrir Sjálfsrækt.
Við tökum vel á móti þér!
Fjárfestu í heilsu og vellíðan og vertu hluti af skemmtilegu og nærandi samfélagi Sjálfsræktar.
Þín leið til Sjálfsræktar
Sjálfsrækt var stofnuð árið 2019 af þeim Guðrúnu Arngrímsdóttur og Hrafnhildi Reykjalín Vigfúsdóttir og býður upp á alhliða þjónustu í sjálfsrækt fyrir alla, jafnt vana sem óvana.
Lykilorð Sjálfsræktar eru hugur, líkami og heilbrigði sem vísa í þá heildrænu nálgun heilbrigðis og vellíðunar sem þjónusta Sjálfsræktar byggir á.
Guðrún Arngrímsdóttir
Stofnandi og eigandi Sjálfsræktar
- MA diplóma í Heilbrigði og heilsuuppeldi.
- MA diplóma í Jákvæðri sálfræði.
- ÍAK einkaþjálfari frá árinu 2010.
- Barkan Method 200hr og Budokon jógakennararéttindi
- Viðurkenndur markþjálfi.
- FRC mobility specialist
- Ýmis kennararéttindi og námskeið tengd þjálfun og heilbrigðum lífsstíl.
Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir
Stofnandi og eigandi Sjálfsræktar
- MA diplóma í Heilsuráðgjöf.
- MA diplóma í Jákvæðri sálfræði.
- PCC vottaður markþjálfi og kennari í markþjálfun.
- 200h jógakennararéttindi, Yin yoga & Yoga Nidra.
- Hugleiðslu- og núvitundarkennari.
- Kennari í Qigong lífsorkuæfingum.
- Ýmis kennararéttindi og námskeið tengd andlegri og líkamlegri heilsu.